heimspekismiðja

Archive for 2016|Yearly archive page

Dagur heimspekinnar

In Uncategorized on nóvember 18, 2016 at 8:26 e.h.

Dagur heimspekinnar var haldinn hátíđlegur 17.11 í Réttarholtsskóla eins og gert hefur veriđ undanfarin ár. Nemendur gáfu sér tíma til ađ semja heimspekilegar spurningar sem hafđar voru til sýnis á göngum skólans.

Auglýsingar

Rætt um tjáningarfrelsi og skólastarf

In Uncategorized on október 16, 2016 at 11:00 f.h.

Laugardaginn 1. okt s.l. var haldið málþing á Akureyri um tjáningarfrelsi og skólastarf, Á maður að segja allt sem maður má segja? Það var Siðmennt sem stóð fyrir málþinginu og voru frummælendur þau Jóhann Björnsson, Sigurður Kristinsson og Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Málþinginu stýrði Sigrún Stefánsdóttir.

 

Rætt heimspekilega um málefni flóttamanna

In Uncategorized on júní 3, 2016 at 8:57 f.h.

Ræddi nýverið málefni flóttamanna útfrá sjónarhorni heimspeki og siðfræði á fundi norrænna framkvæmdastjóra félagslegs húsnæðis. Áhugaverðar pælingar komu fram eins og búast mátti við þegar áhugavert viðfangsefni er tekið til skoðunar.

Hér má sjá nokkrar af þeim glærum sem notaðar voru en ljósmyndirnar tók ég sjálfur. /JB

Slide01

Slide02

Slide07

Slide10

%d bloggurum líkar þetta: