heimspekismiðja

Archive for júlí, 2015|Monthly archive page

Áhugaverđar heimspekibækur fyrir börn og unglinga

In Uncategorized on júlí 5, 2015 at 12:53 e.h.

20150704_145532Í borginni Nice í Frakklandi fann ég dágott úrval af heimspekibókum fyrir börn og unglinga. Reyndar tel ég þessi rit ekki síđur eiga erindi viđ fullorđna enda kveikja þau og varpa fram fjölmörgum spurningum sem vert er ađ glíma viđ óháđ aldri. Bækurnar sem ég keypti eru flestar þematengdar eins og titlarnir gefa til kynna: La nature et la pollution (Náttúra og mengun). La chance et la malchance (Heppni og óheppni) Les garçons et les filles (Strákar og stelpur) Qui suis je (Hver er ég?) Les questions des petits sur la mort (Spurningar barna um dauđann) L’ aventure de la pensée (Ævintýri hugsunarinnar) Spennandi lestur framundan međ tilheyrandi heilabrotum. JB

%d bloggurum líkar þetta: