heimspekismiðja

Archive for maí, 2014|Monthly archive page

Rætt um lýðræði og skólastarf í Flórens

In Uncategorized on maí 15, 2014 at 9:08 f.h.

Dagana 8. og 9. maí s.l. tók hópur frá Íslandi þátt í málþingi í Flórens á Ítalíu ásamt þarlendu fag- og áhugafólki um lýðræði og skólastarf. Samstarf hefur átt sér stað um lýðræði og skólastarf s.l. tvö ár og var þessu samstarfi að ljúka nú í maí. Ljóst má þó vera að víða mun verða haldið  áfram að vinna með hugtakið lýðræði í framhaldi af því sem gert hefur verið. Skólarnir sem tóku þátt voru Hagaskóli, Laugarlækjarskóli og Réttarholtsskóli ásamt félagsmiðstöðvum þessara skóla.

Nánar um verkefnið má sá á vefsíðunni:

http://www.dn4d.eu/?lang=is

Florens

 

%d bloggurum líkar þetta: