heimspekismiðja

Archive for febrúar, 2014|Monthly archive page

68 æfingar í heimspeki. Vefbók hjá Námsgagnastofnun.

In Uncategorized on febrúar 25, 2014 at 8:01 e.h.

UntitledÚt var að koma hjá Námsgagnastofnun vefbókin 68 æfingar í heimspeki. Í bókinni eru 68 fjölbreyttar æfingar í heimspeki sem skiptast í níu efnisflokka

  • Heimspekileikir (heimspekilegar upphitunaræfingar)
  • Skerpt á skynfærunum – Að taka eftir því sem birtist
  • Að spyrja – Heimspekilegar spurningar
  • Fullyrðingar
  • Hugtakagreining
  • Skapandi hugsun og ímyndunarafl
  • Hvað skiptir máli? – Um mikilvægi
  • Siðfræði, siðferðileg álitamál og heimspekilegar hversdagsklípur
  • Gagnrýnin hugsun og efahyggja
  • Hugsað heimspekilega um tungumálið, skólann, tóbak, áfengi og önnur vímuefni

Jóhann Björnsson tók bókina saman og hana má nálgast á vef Námsgagnastofnunar

http://vefir.nams.is/flettibaekur/namsefni/68_aefingar/

%d bloggurum líkar þetta: